top of page

Um Klettheima

Klettaheimar er skemmtigarður sem staðsettur er á malarvellinum í Vestmannaeyjum. Klettheimar er inni og úti skemmtigarður þar sem veðrið hentar ekki alltaf til þess að vera úti. Inni er lasertag, klessubílar og trampólíngarður. Úti er 80 metra hár fallturn, svakalegur klifurveggur, rússíbani og auðvitað popp og candyflos básar. Í framtíðarskipulag fyrir malavöllinn er gert  ráð fyrir húsnæðum og þá myndi þrettándinn verða færður í Herjólfsdalinn, svo okkur fannst það frábær valkostur að henda í einn skemmtigarð. Við völdum nafnið Klettheimar á skemmtigarðinn okkar vegna þess að önnur söfn í Vestmannaeyjum enda á heimar, svo fannst okkur tilvalið að hafa Heimaklett.

Vörumerki

Við vildum hafa smá vestmanneyska menningu í vörumerkinu okkar. Þá auðvitað höfðum við Heimaklett og Eldfell að gjósa. 

bottom of page