top of page

Upplýsingar um tæki

Fallturn: Hann er 80 metrar á hæð og fullkomin sjón yfir Eyjuna þegar á toppinn er komið. Fallturninn tekur 24. Upplifun sem seint mun gleymast.

10 Klessubílar: Í hverjum bíl er sæti fyrir tvo. Hver ferð tekur 7 mínútur og hentar öllum aldurshópum.

Klifurveggur: Hann er 18 metrar á hæð og auðvitað er dúnmjúk dýna til þess að grípa mann ef maður dettur.

Völundarhús með laser ljósum, þar eru flottir gallar, byssur og þvílikt fjör.

Trampólín herbergi sem er stútfullt af tramólínum á gólfinu og út um alla veggi. Skemmtileg tónlist spiluð undir og svakalegt fjör.

Svakalegur rússíbani fyrir 20 manns, ferðin tekur um 45 sekúndur. Því miður eru hjartaveikir og þungaðar konur ekki velkomnir í hann en þeir geta notið sín á matarbásnum okkar.

bottom of page