top of page

Niðurstöður

Eftir að hafa unnið í tvær vikur að lokaverkefninu okkar komust við að niðurstöðu. Við vorum komanr með svara um hvaða hugmyndir unga kynslóðin hér í Eyjum hefur um skemmtigarð í Vestmannaeyjum.

 

Við lögðum könnun fyrir ungmenni í Eyjum þar sem spurt var hvaða tæki þau vildu hafa í skemmtigarði í Vestmannaeyjum. Hægt var að velja fleirra en eitt tæki.

​

   Niðurstöður er svo hljóðandi:

Af þeim 125 ungum eyjamönnum sem svöruðu könnununum okkar voru 77 sem vildu rússíbana í skemmtigarð og var það lang vinsælasta tækið, næst á eftir kom fallturn með 57 atkvæði og lasertag með 49 atkvæði, 48 með trampólín herbergi, 46 vildu go kart, 43 sögðu klessubílar, 32 sögðu boltaland og 32 vildu klifurvegg. En önnur tæki fengu minna.

bottom of page