top of page
Verið þið hjartanlega velkomin á heimasíðuna okkar. Við erum fjórar stelpur í 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja. Síðustu tvær vikur höfum við verið að vinna að lokaverkefni. Lokaverkefnið okkar fjallar um skemmtigarð í Vestmannaeyjum. Rannsóknarspurningin okkar er:
Hverjar eru hugmyndir ungu kynslóðarinnar hér í Eyjum um skemmtigarð í Vestmannaeyjum?
Við völdum þetta viðfangsefni því að okkur langaði til að gera eitthvað öðruvísi og skemmtilegt. okkur langaði til að hlakka til að mæta í skólann og vinna í verkefninu okkar. Sú varð raunin, það var þvílíkt gaman hjá okkur allan tímann og náðum við að gera mjög flott verkefni.
Á þessari síðu getur þú séð allan afrakstur verkefnisins.
Um okkur

bottom of page